Vötnin - Urriði app for iPhone and iPad


4.2 ( 6032 ratings )
Lifestyle Travel
Developer: Halldor Gislason
Free
Current version: 1.49, last update: 3 weeks ago
First release : 31 Dec 2022
App size: 35.32 Mb

Tilgangur appsins er að miðla á einfaldan og aðengilegan máta upplýsingum sem gefa innsýn í veiðitölur á hverjum tíma sem og tölfærðiupplýsingar um veiði undanfarinna ára. Einnig er hægt að sjá veðurupplýsingar og spá fyrir næstu daga ásamt gagnlegum upplýsingum, fréttayfirliti og veiðiskýrslum hverrar viku yfir sumarið.