Tilgangur appsins er að miðla á einfaldan og aðengilegan máta upplýsingum sem gefa innsýn í veiðitölur á hverjum tíma sem og tölfærðiupplýsingar um veiði undanfarinna ára. Einnig er hægt að sjá veðurupplýsingar og spá fyrir næstu daga ásamt gagnlegum upplýsingum, fréttayfirliti og veiðiskýrslum hverrar viku yfir sumarið.